1. Frelsið og PageKite

    Bjarni Rúnar Einarsson • PageKite.net

  2. Síðu-flugdreki?

    Hvað er það?

  3. Þríhöfða dreki

  4. Setur vef í loftið á 60 sekúndum

    60, 59, 58, ...

    
    lappi $ curl -s https://pagekite.net/pk/ |sudo bash
       

    30, 29, 28, ...

    
    lappi $ pagekite.py 8000 django-b.pagekite.me
       

    ... og  https://django-b.pagekite.me/  virkar!

  5. Flugdrekum flogið án pagekite.net

    Eigin netþjónn (foo.net) notaður í stað pagekite.net...

    foo.net $ sudo pagekite.py --runas=nobody \
     --isfrontend --ports=80,443 \
     --domain=http,https:*.foo.net:s3cr37
    
    
    lappi $ pagekite.py \
     --frontend=foo.net:443 \
     --backend=http:bar.foo.net:localhost:8000:s3cr37
    
    

    ... og  http://bar.foo.net/  virkar!

  6. Einfaldar

    prófanir og kynningar

    veflausna

  7. Virkar þetta?


    Sjáðu bara!

  8. Af hverju frjáls hugbúnaður?

        ... aðallega út af félagsskapnum. ;-)

  9. PageKite er veftómatsósa

    Gerir frjálsan hugbúnaði notendavænni...

    (Sýndar)vél + mediagoblin.org
    freedomboxfoundation.org
    appleseedproject.org
    joindiaspora.com
    wordpress.org
    owncloud.org
    o.m.fl.
    + PageKite

    = Gaman !

  10. Að gefa út frjálsan hugbúnað = tækfiæri

    Opið samfélag er fullt af tækifærum:

    Fátt er erfiðara en að ná athygli fólks og finna fyrstu viðskiptavinina
    - að gefa út kóða getur verið góð byrjun.

  11. Spurningar?

    www.pagekite.net